10.Apríl – Grímsá Vorveiði (2.Stangir)
kr.34,000
Grímsá – sjóbirtingur
Staðsetning: Grímsá í Borgarfirði er landsþekkt laxveiðiá. Hún rennur um Lundarreykjadal í Borgarfirði, Í ána gengur nokkur fjöldi sjóbirtinga og síðustu ár hefur verið ákveðið að nýta þau tækifæri sem bjóðast til haust- og vorveiða. Hér er um skemmtilegan kost að ræða í hæfilegri fjarlægð frá höfuðborginni. 70km frá Reykjavík.
Veiðisvæðið: Frá og með Hörgshyl að og með Langadrætti að neðanverðu.
Stangafjöldi: Veitt er á tvær stangir sem seldar eru stakar, einn dag í senn.
Veiðitímabil: Apríl, maí
Veiðitími: Veitt er frá kl. 8:00 -20:00
Leyfilegt agn: Fluga
Veiðihús: Ekkert veiðihús fylgir svæðinu.
Reglur: ÖLLUM fiski skal sleppt aftur í vorveiði
1 á lager